Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 4

Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 4
298 Jólasálmur. Nóv.-Ðes. Hann á að tárast, eins og vér, að oss hann samþjáðst fái hér af heitum ástaranda. Hann á að flytja’ oss föðurnáð og fræða’ oss um Guðs líknarráð og sætu’ í beizkju blanda. Stríða, líða, deyja’ á krossi; duga oss í dómi hinzta; dæma um sök hins mesta og minnsta. Guðs föðurnáð er fullkomnuð. Oss frelsara lét drotíinn Guð í fylling tímans fæðast. Sjá, hann skal vera hirðir vor, vér hugrökk stíga í hans spor og ógnir heims ei hræðast. Frarn þá, fram þá! Stríða, líða, biðja, bíða, breytast, hækka; líkjast Kristi: — stækka, stækka! (Lausleg þýðing) Vald.. V. Snævarr

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.