Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 5

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 5
Kirkjuritið. 3 ★ „Frelsari er oss fæddur“. Texli: Lúk. 2, i—Pi. Heilög nótt, lieilög jólanótt. Klukkur liringja til tíða. Hinar voldugu miklu og hljómfögru klukkur hringja og kalla unga og gamla, ríka og fátæka til tíða, til Drottins húss, til lofgjörðar og þakkargjörðar. Og' hin litla liljómveika klukka hringir einnig, kallar og hiður, hýður og boðar til ljóssins hátíðar, fæðingarhátíðar jötubarnsins litla, frelsara vors og drottins Jesú Krists. — Og kirkjuldukkan, livort sem hún er stór eða smá, hljómmikil eða iiljómveik, kallar á þig, einmitt þig —- til að fagna fæðingu drottins þíns og frelsara. Til þín er hann kominn, fyrir þig fæddist liann, svo að þú þyrft- ir eigi lengur einn að ganga á vegum myrkurs og rang- lætis, heldur gætir gengið á vegum ljóssins og' réttlæt- isins. Tii þin var liann sendnr, þér var liann gefinn, sem bróðir, frelsari, drottinn, — til þess að þú gætir glaðzt mikilli g'lcði, miklum fögnuði: fögnuði og gleði Guðs barna. I lágum kofa, í lélegu hreysi fæddist hann til þess, að eigi aðskildi ykkur auður og völd, skraut eða prjál. Lítið barn i lélegu lireysi var þér gefið til veg- semdar og upphefðar, til dýrðar og fagnaðar. Já, fagna þú bróðir, já, fagna þú systir, já, fögnum öll bæði ung og gömul, því að frelsari heimsins, — frelsari minn og

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.