Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 6

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 6
300 Stefán Snævarr: Nóv.-Des. frelsavi þinn — er fæddnr og oss öllum gefinn. Já, fögnum öll og gleðjunist gleði Gu'ðs barna, því að frið- arkonungurinn, kærleikskonungurinn, konungur mild- innar og mannúðarinnar, konungur sannleikans og rétt- lætisins, konungur fagnaðarins og dýrðarinnar er fædd- ur og oss öllum gefinn. Já, fögnum og þökkum og tök- um með englunum undir og segjum: „Dýrð sé í upphæð- Guði og friður á jörðu með mönnunum“. Öllum mönn- um og' öllum þjóðum, smáum og stórum, voldugum og vesælum, ríkum og fátækum. Guð gefi öllum mönnum og öllum þjó'ðum dýrðleg og gleðileg jól. Ciuð einn gefur gleðileg jól, saklaus lýtur að litlu. Jesús sjálfur jötu byggði, bvi þarf basara barn? 1 heilögu jólaguðspjalli er oss skýrt frá fæðingu Jesú Krists. Sú frásögn er oss öllum ljúf og kær. Hún býr yfir undarlegum töfraljóma, sem aldrei fölnar eða bliknar, hvað oft sem vér heyrum bana. Vér könnumst við mannlegan ásetning, fyrirskipun keisarans um manntalið, en vér könnumst einnig' við guðlegan ásetn- ing: fæðingu frelsarans. Vér könnumst við jarðneskl niyrkur næturinnar, en vér könnumst einnig við bim- néska birtu fæðingarhátíðarinnar. Vér könnumst við hræðslu mannanna, en vér könnumst einnig við liug- hrevstingu englanna. Vér könnumst við þrengsli g'isti- husanna, en vér könnumst einnig við rúm gripa-hús- anna. Aldrei getum vér líldega sætt oss fyllilega við þá smán og hneisu, að lávarður beimsins, sonur sjálfs Guðs, skyldi eigi geta fengið annarsstaðar inni fæðing- arnótt sína en í gripahúsi. Að hann skyldi eigi fá veg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.