Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 10

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 10
301 Nóv.-Des. ■ >\ v i s ts fí Ímu^sÍ^ %hx ar& 3-á o-a&&cvaai<' Myndin framan á kápu þessa jólaheftis Kirkjuritsins er af Iíristslíkneski Einars Jónssonar. Hann lauk við það síðasta afmæl- isdag sinn, 11. maí, og er það eitthvert allra fegursta listaverk, hans. Svipar Einari að því leyti til sumra spámanna Gamla testa- mentisins, að honum vex sífellt þróttur og andagift á efri árum og stendur nú á hátindi. Prestur einn spurði listamanninn, hvort hann hefði ekki verið mjög lengi að gera þessa mynd, en lista- inaðurinn svaraði eitthvað á þá leið, að hann hefði lengi hugsað um Krist. Myndin er ávöxtur langrar og fagurrar æfi með guðs- ríkishugsjón Krists fyrir augum og sjálfan hann. Einnig hafði það mikil áhrif á listamanninn, er hann sá líndúksmyndina í Turin, sem sumir telja, að hafi orðið til, er lík Jesú lá sveipað1 líndúki, og hyggur Einar þeita vera sönnustu Kristsmyndina, sem mannkynið eigi. Líkan þetta er ofar mínu lofi. Frá því stafar kærleikur ogi birta, tign og fegurð, vizka og máttur. Það ætti að lýsa Islend- ingum í aldir fram frá altarinu í voldugustu og veglegustu kirkju þeirra. 4. G.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.