Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 15

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 15
Kirkjuritið. GuÖsríki á jörðu. 309 út með æskulýðnum um þá hluti, sem hverjum kristnum manni er nauðsynlegt og skylt að vila. Þú skall biðja og iðja, segir máltækið forna og fagra. Bænin er andar- dráttur trúarlífsins. Við liana öðlasl mennirnir guðleg- an innblástur. Því mega foreldrarnir ekki gleyma. Þau in-egðast dýrustu skyldu, ef þau vanrækja að innræta börnum sínum bænarlíf. Andrúmsloft bænarinnar verð- ur að leika um þau, svo að þráin djúpa fái svölun: „Kenn þú oss að biðja“. V. Enn skýrari mælikvarði á kristindóm þjóða og ein- staklinga er þó breytni þeirra. „Af ávöxtunum þeirra skuluð þér þekkja þá,“ sagði Jesús Kristur. Og' í Fjall- ræðunni bendir liann ennfremur á það, að eklci muni bver sá, er við bann segir: herra, lierra, ganga inn i himnaríki, beldur sá, er gjöri vilja föður lians á bimn- um. Sá, sem brevtir eftir orðum lians, byggir liús sitl á bjargi, liinn á sandi, er beyrir þau aðeins og lætur stað- ar numið við þáð. Einu sinni lyflir bann tjaldinu, sem beimana skilur, tíma og eilifð, svo að við sjáum dóm Guðs yfir mönnunum. Og við bvað miðast bann? — Breytnina: „Komið, þér liinir blessuðu föður míns, og lakið að erfð ríkið, sem yður var fyrirbúið frá grund- völhm beinis; því að bungraður var ég, og þér gáfuð mér að ela, þyrstur var ég', og' þér gáfuð mér að drekka; gestur var ég' og þér liýsluð mig; nakinn og þér ldædduð mig; sjúkur var ég, og þér vitjuðuð mín; i fangelsi var ég og þér komuð til mín........................... Svo framarlega sem þér hafið gjört þetta einum þessara minna minnstu bræðra, þá bafið þér gjört mér það.“ Hinir standasl ekki fyrir dóminum, er þykjast bafa þjónað Kristi en gleymdu minnstu bræðrum lians. Svo ljós er boðskapur Jesú Krists og skiljanlegur liverju barni. Uppvaxandi kynslóð er raunsýn, svo að bún tekur vart gildan annan vitnisburð enn þann, sem bún sér í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.