Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 22

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 22
316 Nóv.-Des. Maxima cum reverentia vos omnes, Professores egregii, totamque civitatem academicam salutamus. Sincera quoque gratulatione vos, (carissimi) novi cives academici, qui nunc honorabile virorum erudi- torum agmen clauditis, salutamus optantes vos Univer- sitati lionori, Patriæ communi laudi futuros esse, ut doctrinam saluberrimam posteritati auctam propagetis. Felix et fausta sit hæc alma tot et talium filiorum mater! Valeat, vigeat, floreat Universitas Islandiæ per multa secula. í íslenzkri þýðingu. Hvar á ég að byrja? eða hvernig liaga máli mínu, Hágöfgi Forseti liins íslenzka lýðs, virðulegi Háskóla- rektor, þér, hinir ágætu prófessorar, og þá sérstaklega á þessari stund, þú virðulega Guðfræðideild Háskólans. Ég lieilsa yður öllum. Eigi er mér það fullljóst né auðfundið, livað segja her, né heldur á hvern hátt ég fái ávarpað yður með þvi orðavali, er samboðið mætti vera þessu tilefni. Hrærðir af svo stórum velgjörðum, sem eru okkur til slíkrar sæmdar, dirfumst við háðir, svo að ég einnig mæli fyrir vin minn viðstaddan, sem ásamt mér hefir hlotið svo fágætan heiður, að ávarpa yður þessum orð- um: Yður, liálærðu menn, yður öllum færum við okkai- innilegustu þakkir fyrir svo fráhæran góðvilja í okkar garð, þótt eigi sé okkur dulið, live torvelt það er að korna orðum að þakklæti því, sem djúpt er í hjartanu inngróið. Fyrir því biðjum við yður innilega, að þér takið á móti fátækum þökkum okkar með vorkunnsemi og góðfúsri áheyrn. Með mestu virðingu ávörpum við yður, ágætu prófess-, orar, en einnig yður, kæru nýju háskólaborgarar, sem

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.