Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 23

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 23
Kirkjuritið. 317 nú verðið innritaðir í fylkingu lærðra manna, óskum við af einlægu hjarta með vissri von og góðu trausti, að þér ávallt megið verða Háskóla yðar til lieiðurs og til veg- semdar fósturjörðu vorri, svo að þér verðið þess megn- ugir að færa komandi kynslóðum heilsusamlegan lær- dóm og menntun í arf. Vora „mildu móður“ teljum vér sæla og giptudrjúga að eignast nú svo marga og það slíka svni og dætur. Um aldir lifi, eflist og blómgist Háskóli Islands!

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.