Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 55

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 55
Kirkjuritið. Jesús blessar. 349 þeirra, og þau leituðust við að taka á sínar herðar af liinu livert erfitt verk. Það mátti nærri því líkja heimilinu þeirra við musteri. Og' ég skal ekki orðlengja þetta. Það var Jesús, sem hafði gjört heimili þeirra að must- eri. Það var i hans nafni, sem þau höfðu bundizt lieit- um sínum. Þau mátu ást sína þannig, svo mikils, að þau vildu eiga hana æfina alla i þeirri birtu, sem þau þekktu skærasta og fegursta og tignasta, í birtu Drottins. Og sjá ávextirnir komu í ljós — heimilið þeirra bar þeim ávöxtum vitni. Þannig er það, sem Jesús blessar. Það er (il ást og ást, en þar sem Jesú er leitað, þar sem liann blessar ástina, þar fer eins og um brauðin og fiskana. Hún verður að undursamlegri gnægð, sem mettar að hamingju og' gleði og friði. Og ég' þekki mann, sem varð svo vonsvikinn, að liann hugðist að taka líf sitt. Hann gjörði allar ráðstafanir. Kvaddi æltingja sína og lét í baf. Hann ætlaði að koma því svo fyt'ir, að álitið yrði að hann hefði farizt af slysi. En Drottinn tók í taumana. Augu þess Jesú, sem Pílatus dæmdi forðum, livíldu á þessum manni. Hann var bon- um útvalið ker til að bera nafni hans vitni. Hann fékk ekki að stylta sér aldur. Drottinn tók í hönd hans. Fyrir tilviljun, að þvi er virtist, kemst hann um borð í skipinu í kynni við mann undarlegan í háttum, sem gjörir hann að trúnaðarmanni sinum. Og bann kemst að raun um, að ]æssi maður hefir beð- ið enn ægilegra skipbrot en hann sjálfur. Lent í marg- íalt sárari raunum. Þetta varð honum sem rödd Drottins: Þú ætlaðir að gefast upp, þú ætlaðir að flýja af hólmi, sem þó átt ekki í hálfri þraut á við þennan sjúka og særða bróður. Drottinn tók í taumana. Hann fór hér höndum um bið veika — og sjá! Allt varð nýtt. Nýr kjarkur, ný gleði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.