Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 59

Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 59
Kirkjuritið. Séra Kristinn K. Ólafsson. 353 inn inn á menntabrautina. En þeim grundvallar menn- ingaráhrifum lýsir liann í eftirfarandi orðum, og mun niega skoða það sem næsta almenna lýsingu á liinu and- iega andrúmslofti í íslenzku nýlendunum vestan hafs á fyrri árum: „Innflytjendurnir íslenzku, eins og íslenzk alþýða al- niennt á þeirri tið, voru sjálfmenntaðir menn, að svo mildu levti sem þeir höfðu eignazt einhvern þekkingar- forða. Fólki hafði verið kennt að lesa, en að öðru leyti, livað þekkingu snerti, var það að mestu leyti upp á sjálft sig komið, að nota þau tæki, sem það þannig liafði eign-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.