Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 62

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 62
356 Richard Beck: Nóv.-Des. lenzka sið, að prestur kenndi ungmennum undir skóla. Hjá yfirburða kennara og fræðimanni, eins og hér var um að ræða, hafði þessi kennsla mikið til síns ágætis fram yfir venjulegt miðskólanám. Reyndist Brandi Jætta haldgott eins og fleirum, þegar til áframhalds- náms kom. Stóð liann þá alls ekki liöllum fæti andspæn- is þeim, er meiri skólavistar höfðu notið.“ Ætla ég', að þessi unimæli megi að öllu leyti iieimfæra upp á nám séra Kristins sjálfs undir handleiðslu séra Friðriks. Svipað má vafalaust einnig segja um einkakennslu þá, sem hann varð aðnjótandi lijá dr. Brandson, en þeirri nytjaríku fræðslstarfsemi lýsir hann með þessum orð- um, eftir að hafa skýrt frá umfangsmikilli og tíma- frekri kennslu hans í harnaskólanum: „Þrátt fyrir það mikla starf, sem á honum hvíldi, að kenna öllum þessum fjölda skyldunámsgreinar harna- skólans, lét Brandur ekki þar við sitja, lieldur hætti þvi á sig að veita nokkrum piltum tilsögn í miðskóla- námsgreinum lil undirbúnings undir menntaskóla. Þar nutu sín enn hetur hans fráhæru kennarahæfileikar. Hann liafði föst tök hæði á efninu, sem kennt var, og nemendunum. Hánn kunni að opna dvr eftirvæntingar- innar fyrir þeim, er hann kenndi, og gefa þeim þá full- vissu, að því lengra, sem farið væri á leið þekkingar- innar því meir heillandi jrrði hlutverkið. Hann var fyrsl- u r þeirra, er uppólust í Garðarbygð, að sækja menuta- skólanám og líka fyrstur þeirra, er þá leið gengu, til að verða kennari í iieimahygð sinni. Álirif hans og glæsi- legt dæmi áttu ekki lítinn þátt í því, live margir sóttu þar fram á eftir.“ Séra Kristinn liafði þvi notið staðgóðrar undirstöðu- fræðslu, hæði með viðtækum lestri sínum og eigi siður náminu hjá hinum ágætu kennurum sínum, þá er hann lióf skólagöngu sína á Lutlier College í Decorah í Iowa, elzlu æðri menntastofnun Norðmanna vestan liafs. Stundaði liann þar fjögurra ára nám og útskrifaðist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.