Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 65

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 65
Kirkjuritið. Séra Ivristinn K. Ólafsson. 359 stormur um liann staðið, og fer svo löngum i félagsmál- um, þegar í hlut eiga skapríkir menn og stefnufastir. Séra Kristinn er einnig ritfær í hezta lagi, og hefur í tvo áratugi átl sæti í ritstjórn Sameiningarinnar, mál- gagns Kirkjufélagsins, og lagt drjúgan skerf til lesmáls ritsins. Er þar að finna fjölda margvíslegra ritsmíða eflir hann, frumsaminna og' þýddra: — erindi, ræður og ritgerðir um trúarmál og' menningarleg efni, forseta- skýrslur, kirkjulegar fréttir, hókafregnir og ferðasögur. Einnig hafa ræður og ritgerðir eftir hann birzt í öðr- um tímaritum vestan liafs, svo sem Almanaki Ö. S. Thorgeirssonar, og í vestur-íslenzku vikublöðunum, einkum Löghergi. Hefir hann ágætl vald á rituðu ís- lenzku máli, ekki sízt þegar þess er gætt, að hann er fæddur og uppalinn vestan hafs, en skýr hugsun og skipuleg framsetning auðkenna rithátt lians. Meðal merkra ritgerða lians, sem allar liafa komið í Sameiningunni, eru hinar vel sömdu og skilningsriku minningargreinar iians um fallna samlierja og' vini, svo sem dr. Björn B. Jónsson, fyrirrennara tians í forseta- emhætti Kirkjufélagsins, séra Jóhann Bjarnason og séra Hans B. Thorgrimsen. í sama anda og um allt hin drengilegasta er einnig grein i Sameiningunni, er hann i'itaði um dr. Rögnvald Pétursson látinn. Af slíkum rit- gerðum séra Kristins frá síðustu árum má nefna ágætar greinar iians um séra Steingrím N. Tliorláksson, annan fyrirrennara hans í forsetaembættinu („Leiðtoginn“ í Minningarritinu um hann, 1943), uin Jóhannes S. Björn- son kennara, mág liöfundar í Almanaki Ó. S. Tliorgeirs- sonar, 194fi, um dr. Hjört Thordarson raffræðing (í Tímariti Þjóðræknisfélagsins, 1946) og' inngangsritgerð- ina að kvæðasafni séra Jónasar A. Sigurðssonar, sem nú er í prentun í Winnipeg. Allar ofannefridar greinar eiga sammerkt í því, að höfundur gerir sér far um og fekst mæta vel að túlka skapliöfn og lífsskoðanir þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.