Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 73

Kirkjuritið - 01.12.1946, Síða 73
Kirkjuritið. Fyrsti sunnudagur í aðventu 1877. Fyr á tímum var föstuinngangurinn einskonar liátíð í liugum manna. Það var fyrsti sunnudagur í aðventu, þá hyrjaði nýtt kirkjuár, þá var kirkjan liátt skrifuð hjá fólki. Guðspjallið var innreið Krists í Jerúsalem. Nú langar mig til að lýsa liúslestrarstund á heimili þeirra Bjarna og Ingveldar á Broddadalsá. Það er fyrsti sunnuda,gur í aðventu. Norðanstormur- inn næðir um snjóuga þekjuna, en það hefir engin áhrif á fólkið, því að það veit, að konungur konunganna er að halda innreið sína, og þá er öllu óhætt, þótt ekki fylgi honum fagnandi múgur. Bæjardyrnar snúa í vestur, þær eiu stórar um sig og loft yfir. Úr bæjardyrunum er gengið inn í göng, þröng og dimm, því að enginn gluggi er á ganginum, en skímu leggur úr bæjardyrunum. Til vinstri handar ern eldliús- dyrnar. Þar var skot, sem þótti vera reimt í. Eldhúsið er lítið, en vistlegt og þokkalegt, eftir því sem um var að gera, og tvenn lilóð fyrir gafli. Á milli hlóðarstein- anna stendur fýsihelgurinn. Á hægri hönd, þegar komið er inn úr bæjardyrunum, er gangurinn inn á gólfið, þar er liurð fyrir. Þar fyrir innan er húsið, og loft yfir. Ur þessum gangi er gengið inn á innra gólfið. Þar er lítið stofuhús með stafnglugga. fyrir innan dyrnar á gólf- inu er pallstigi upp á loftið. Hjá uppganginum eru tvö rúm, þverrúm og langrúm. í næsta stafgólfi fvrir inn- an eru tvö rúm, hvort á móti öðru, verið getur, að rúm- in hafi verið fleiri. Þriðja stofugólfið, suðurendinn, er íveruhús hjónanna, þar eru tvö rúm. Á rúminu undir glugganum sitja hjónin. Bjarni les lesturinn sjálfur, en Ingveldur lilustar á með lokuðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.