Kirkjuritið - 01.12.1946, Qupperneq 75
Kirkjuritið.
Fyrsti sunnudagur í aðventu 1877.
369
son. Þeir voru hryggir í iiuga, því erindið er að tilkynna
slys ]>að, sem orðið liafði kvöldið áður, drukknun Þor-
steins Jónssonar frá Broddanesi og Guðrúnar konu hans,
Matlhíasar mágs lians og Bjarna nokkurs, unglingspilts.
Það er mörg Emmausganga mannanna barna á veg-
ferð þeirra gegnum lífið. Bárurnar skella hart við fjöru-
grjótið, en mennirnir tveir heyra ekki harmljóðin. Ef
til vill rísa öldur í hugum þessara manna hærra en
hriinið.
Ég hevrði presl einu sinni segja i líkræðu, að Jesús
Kristur væri ósýnilega nálægur við allar líkbörur. Þetta
þótti mér fögur liugsun. Þá eru mennirnir ekki einir i
sorg sinni. Yæri ekki æskilegt, að við á slíkum stund-
um gætum hugsað okkur, að dauðinn væri lögmálið, en
Ivristur fagnaðarboðskapurinn, dauðinn hinn mikli
sláttumaður, Kristur víngarðslierrann, sem gróðursetur
livert eilífðarblóm í ódáinsreit, dauðinn væri í djúpinu,
en Ivristur gengi á öldum liafs og vatna, eins og fyr, og
legði yl, birtu og I)lessun yfir Iivern einasta slvsstað.
En nú skulum við fylgja þessum tveimur mönnum
inn í bæinn á Broddadalsá, þar sem verið er að lesa
Iiúslesturinn með öllum þeim Iiátíðleik, sem þátiminn
Iieimtaði. Þeir lieyra, að verið er að lesa. Sigurður geng-
ur liljóðlega upp stigann og gerir konu sinni vísbend-
ingu, en lielzt má ekki trufla helgi stundarinnar. En
samt fer Guðrún ofan til viðtals við mann sinn. Þegar
þau liafa lieilsazt, spyr Sigurður konu sína, hvort hún
sé fær imi að lieyra fréttirnar, sem þeir segi, og kveður
hún já við því. Segir hann henni þá þessar stórkostlegu
slysafréttir, sem orðið höfðu kvöldið áður.
Að líkindum liefir Bjarna þótt eitthvað grunsamt við
ferð Guðrúnar ofan um miðjan húslesturinn. Þess vegna
lætur hann konu sína taka við bókinni, þvi ekki mátti
liætta húslestrinum og' það á þessum degi. Þegar Bjarni
kemur ofan eru honum sagðar fréttirnar, en því miður
veit maður ekki hvað honum varð að orði.