Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 78

Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 78
372 Fréttir. Nóv.-Dcs. Bjarni Jónsson vígslubiskup og dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup fluttu minningarræður, cn séra Hálfdán Heigason prófastur framkvæmdi lielgiþjónustu við gröfina. Kirkjublaðið og skólarnir. Kirkjublaðið 28. okt. síðastl. er hglgað skólaæskunni. Þar er birt viðtal við skólastjóra Kennaraskólans, Gagnfræðaskóla Reyk- víkinga, Húsmæðraskólans i Reykjavik, Gagnfræðaskóla Reykja- vikur, Mentaskólans í Reykjavík og Verzlunarskólans. Allir þessir skóiastjórar lýsa jákvæðri afstöðu til kristindómsins og telja gildi lians ómetanlegt fyrir nemendur sína. Kirkjublaðið á þökk skilið fyrir að halda þessum fallegu ummælum á lofti. Séra Jens Benediktsson andaðist hér í bænum sunnudaginn 1. des. Hans verður síðar minnzt hér í ritinu. Séra Sigurður Einarsson skrifstofustjóri. hefir fengið veitingu fyrir Holtsprestakalli undir Eyjafjöllum. Kirkjuritið óskar öllum lesendum sínum ★ * GLEÐILEGRA JÓLA! * * Efni: Bls. 1. Jólasálmur. Eftir Wallin. Vald. Snævarr þýddi ........ 297 2. Fre/sari er oss fæddur. Eftir séra Stefán Snævar .... 299 3. Kristslíkneski Einar Jónssonar ....................... 304 4. Guðsríki á jörðu. Eftir Á. G.......................... 306 5. Nýir heiðursdoktorar í guðfræði ...................... 314 6. Um þýðingu Guðbrandarbiblíu E. C. Westerg&rd-Nielsen 318 7. Á 150 ára minningardegi dómkirkjunnar. E. Jón Auðuns 330 8. Sýn Vasils. Eftir Maríu Rúmenadrottningu ............. 335 9. Jesús blessar. Eftir séra Garðar Svavarsson .......... 346 10. Séra Kristinn Ólafsson. Eftir dr. Richard Beck ...... 351 11. Fyrsti sunnudagur í aðventu 1877. E. Guðbjörgu Jónsd. 367 12. Fréttir ............................................. 370 TÓLFTA ÁR. NÓV.—DES. 1946. 9,—10. HEFTI.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.