Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 79

Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 79
I eflir Ásmund Guðmundsson, prófessor. Freysteinn Gunnarsson, Kennaraskólastjóri segir m. a. um þessa bók: .... Þessi bók, Þor og þróttur, er einskonar kennslu- bók í sjálfsuppeldi, ekki fyrst og fremst til vits og lær- (lóms, heldur öllu heldur vilja og tilfinninga, leiðsögn að þvi tornáða marki að verða heilsteyptur í slcapgerð, verða að manni í beztu og sönnustu merkingu þess orðs. . . Þessi bók á þarflegt erindi til allra, ekki aðeins þeirra sem ung- ir eru. Við verðum víst fáir svo gamlir, að við eigum ekki eitthvað eftir ólært... Ég liefi lesið þessa bók oftar en einu sinni og sannfærst æ betur og betur um, að hún er góð bók, hollur lestur og íhugunarefni hverjum þeim, sem sjálfur vill verða maður.“ Verð í góðu bandi kr. 22.00. Gleymið ekki þessari bók! Hún á heima í jólapakkanum. — Fæst hjá bóksölum. Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.