Kirkjuritið - 01.12.1946, Page 83
V
Dllarverksmiðjan GEFJUN
Ákureyri
vinnur með nýjustu og fullkomnustu vélum margs-
konar KAMBGARNSDÚKA, venjulega DÚKA og
TEPPI, einnig LOPA og BAND margar tegundir
og liti. Tekur ull til vinslu og í skiftum fyrir vörur.
VERKSMIÐJAN NOTAR AÐEINS tJRVALSULL.
Saumastofur verksmiðjanna í Reykjavík og Akureyri
búa til karlmannafatnaði, drengjaföt, yfirhafnir o. m. fl.
Pantanir eru afgreiddar með stuttum fyrirvara. —
Verksmiðjan hefir umboðsmenn í öllum helztu
verzlunarstöðum landsins.
VANDAÐAR VÖRUR — SANNGJARNT VERÐ
Frumskilyrði þess ao heimilið sé vistlegt
cg aðlaðandi er að þar sé bjart og hlýtt.
Vér viljum þessvegna vekja athygli á
að vér höfum ávalt fyrirliggjandi :
Ljósakrónur (fjölmargar gerðir), Borðlampa, Vegglampa,
Standlampa, Rafmagnsofna og ótalmargt fleira, sem er
gagnleg prýði á hverju heimili. —
Áratuga reynsla vor tryggir yður hin bestu raftæki,
sem völ er á, á hverjum tíma.
^Œhflœkjawizlun
&(«;
Laugaveg 20B Sími 4690