Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 39

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 39
SÉRA ÞORVARÐUR ÞORVARÐSSON 37 fyrir og fylginn sér, karlmenni í lund, þýður og ástúð- legur i umgengni, víðlesinn og fróður, og hafði ánægju af að miðla öðrum bæði af þekking sinni og takmörk- uðum ytri efnum. Hefi ég engan þekkt, sem mér hefir rirzt jafn auðugur í fátækt sinni sem hann. Hann lét basl og erfiðleika aldrei beygja sig, var jafnan höfðing- legur og virðulegur í allri framkomu, en um leið svo hlýr °g einlægur, að hann átti greiðan aðgang að hugum manna, og ekki sízt æskunnar, sem elskaði hann og virti. Manna fyrstur var hann ávallt til að rétta hjálparhönd, Þar sem hann vissi að þörfin var, og var hann þá oft ósmátækur sjálfur og laginn að fá aðra í lið með sér, ef bess þurfti með. Hann hélt glöggum spurnum um líðan sóknarbarna sinna og var fljótur að bregða við, ef hann frétti um veikindi eða áföll á heimilum í sóknum sínum. Hann var oft undrafljótt kominn að sjúkrabeðnum hug- hreystandi og örvandi, enda var hann þar jafnan kær- kominn gestur. Hafði hann mikla læknishæfileika, um- hyggjusamur, hlýr og natinn við þá, sem sjúkir voru, og sálurækt við sjúkrabeðinn kimni hann flestum betur. öllum sjúkum fannst þá einnig birta yfir, er hann kom. Sjálfan hafði hann í upphafi langað til að verða læknir, og hann hafði ríka hneigð alla tíð til að stunda sjúka. En það breytti engu um það, að hann unni starfi sínu sem prestur af alhug og vildi hvergi láta á það falla. Máske er læknishneigðin einnig mikilsverður þáttur í skap- gerð og starfi góðs og farsæls prests. öll prestsstörf fóru séra Þorvarði einkar vel úr hendi. Hann var ræðumaður ágætur, talaði hreint og ramm- íslenzkt mál og hafði næma tilfinningu fyrir því. Tæki- færisræður hans ýmsar hittu svo vel mark, að menn mundu innihald þeirra árum saman. Sem andlegur leið- togi var hann víðsýnn og hleypidómalaus, sílesandi, leit- andi og opinn fyrir nýjum sannindum og nýjum sjónar- miðum. Það var þá einnig ánægjulegt og auðgandi að ræða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.