Kirkjuritið - 01.04.1952, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.04.1952, Qupperneq 18
82 KIRKJURITIÐ Enn eins og forðum grætur hann yfir þeim, sem þekkja ekki sinn vitjunartíma: Hví kallið þér mig herra, herra, og gjörið ekki það, sem ég segi? Að þekkja Krist er að þekkja velgjörðir hans, og að veita honum viðtöku er að ganga honum þannig á hönd, að við viljum af alhug halda brautina, sem hann benti okkur á með kenningu sinni og lífi, og þiggja hjálp hans. Þekkirðu Krist? Viltu láta boðorð hans verða lögmál lífs þíns? Sjá, hann stendur við dyrnar og knýr á. Veit honum viðtöku. Skilyrðislaust. Drögum ekkert undan. Þótt þú komir með krossinn þinn, kom þú blessaður til mín inn. Fagna eg þér fegins huga. Upp frá þeirri stundu mun líf okkar verða allt annað. Það var áður einhvem veginn gengið úr skorðum — reikult eins og draumur. Nú verður það traust — vaka. Við eignumst andlega undirstöðu að byggja á. Við reynum það, sem Kristur kenndi: Hver sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim er líkur hyggnum manni, er byggði hús sitt á bjargi, og steypiregn kom ofan, og beljandi lækir komu og stormar blésu og skullu á því húsi, en það féll ekki, því að það var grundvallað á bjargi. Líf okkar verður bænarlíf. Við vöknum til fyllra trúarsamfélags við Krist, og líf okkar verður lærisveinsþjónusta við hann líkt og FilipP' usar. Þá munum við eins og hann eignast mátt til að fækka tárum og bera þeim birtu, sem sitja í skugga og búa við böl og harma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.