Kirkjuritið - 01.04.1952, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.04.1952, Qupperneq 25
89 SÉRA HAUKUR GlSLASON til hans leitað, er sérstök hátíð var haldin í gömlu kirkj- unni. Oft talaði síra Haukur við mig um þessi orð, er við ræddum um hina heilögu daga í musteri Guðs: „Heiður °g vegsemd er fyrir augliti Drottins, máttur og prýði í helgidómi hans.“ Síra Haukur átti minningu um þær stundir, er þessi orð bjuggu með fögnuði í hjarta hans: »Tjáið Drottni dýrð þá, er nafni hans hæfir, fallið fram fyrir Drottni í helgum skrúða." Með hátíðargleði í hjarta Sekk hann að altari Guðs, og „glöð og þakklát sveif söng- rödd hans að dýrðar borg“. Honum var ljúft að syngja Drottni nýjan söng, og með lofsöng í hjarta gekk hann eð margþættu safnaðarstarfi. Marga vini eignaðist hann, uvann sér traust og virðingu, og var því á 25 ára starfs- ufrnæli sæmdur virðingarmerki danska ríkisins. En sams konar sæmd var honum einnig vottuð af ís- lenzka ríkinu, því að starfi hans meðal Islendinga var svarað með þakklæti hinna mörgu, sem höfðu orðið að- n3°tandi hjálpar hans og leiðbeininga, því að honum var yndi að því að greiða öðrum veg. Samhliða embætti sínu starfaði hann meðal Islendinga í Khöfn, hélt íslenzkar ^nðsþjónustur, og studdi að því eftir megni, að Islend- lngar gætu haldið hópinn, og var í starfi þessu studdur nf mörgum, bæði körlum og konum, sem glöddust, er ís- enzku sálmarnir voru sungnir og orðið flutt á íslenzku. argir leituðu til síra Hauks og mörg prestsverk hefir ann unnið fyrir Islendinga, er í Danmörku áttu heima 6ða voru þar á ferð. Menn leituðu oft til hans í vanda- málurn og fengu áheym, holl ráð og góð hjá drenglund- aðum sálusorgara og vini. Síra Haukur var hvort tveggja | Senn, kostgæfinn starfsmaður hinnar dönsku kirkju og rur ættjarðarsonur, er í öllu vildi heill og heiður Islands. ar sem síra Haukur var, voru með dagfari og starfi borin ram meðmæli með Islandi. °ft áttum við síra Haukur tal um þær stundir, er við ustuðum á þá kennimenn, sem við gátum lært af, hvernig a að haga súr í Guðs húsi, sem er söfnuður lifanda Guðs,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.