Kirkjuritið - 01.04.1952, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.04.1952, Qupperneq 53
ÞRETTÁNDASPJALL 1952 117 orðið í sannleiksleitar-mettunar kraftaverkasögu aldanna og kynslóðanna, varðveita hvert einstakt lítið sannleiksbrot, og eignast svo allan sannleikann. Þeir voru trúir yfir litlu og eign- uðust svo trúrra þjóna verðlaun. Og þeir leituðu hans af öllu hjarta, allri sál og öllum huga. Og sá, sem þannig leitar af öllu hjarta, reynir hvorttveggja á langri lífsbraut, miklar sorgir og mikla gleði — og mun finna, °g fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða. Og þeir leituðu með þolgæði, hugrekki, hógværð og trausti. Hér mun hafa verið við marga erfiðleika að etja, marga Þránda 1 Oötu, á svo langri leið. Var þetta ekki reyndar óviturlegt og Þarflaust uppátæki? Svona langt og erfitt ferðalag, til þess eins sjá nýfætt barn og færa því gjafir. Það er svo með öll uppá- t0eki, að þau eru því aðeins talin skynsamleg, að þau lánist. ^tikil ósköp. Ferð yfir óbrúuð stórfljót, fjöll og eyðimerkur og Vegleysur, fram hjá ræningjum og rángráðugum villidýrum. Skilningsleysi og hirðuleysi sjálfra Jórsalabúa. Váleg veður og skýjafar, sem huldi stjömuna — og svo loks hið fátæklega og tötralega og sárgrætilega umhverfi hins nýfædda konungsson- ar- En allt þetta sigruðu þeir með þrautseigju og þreki trúar- elúsins og áhugans. Ruskin hafði rétt fyrir sér. Vér reynum þetta sjálfir og sann- ærumst um það á vorum krossferli, okkar pílagrímsgöngu um Veröld þessa. Leiðarstjarna mannlegrar skynsemi, vísinda og t®kni, sem vér treystum á, þegar vér hófum göngu vora, verð- Ur °ft ýmist hulin skýjaþykkni þekkingarskorts, úrræðaleysis, vanmáttar og uppgjafar, eða að stjörnuhrapi vantrúarinnar. er eigrum, einir vors liðs, í yztu næturmyrkrum örvænting- nrinnar, eins og mikill hluti veraldar dagsins: Oss ógnar skuggi innar komandi stundar, eins og jólabarnið spáði og skáldið nndirritaði. Og hirðuleysi frænda og vina og skilningsleysi Guðs Vs, kuldi og áhugaleysið á stjörnu lífsins, vekur hjá oss kval- Sarar spurningar um, hvort nokkurs Guðs sé að leita, eða nokk- Urn konung að finna. En trú vitringanna lét ekki bugast. Þedr Undu konunginn. Og þegar þeir fundu konunginn Krist, jólabamið Jesúm Krist, !nn undursamlega, heilaga friðarhöfðingja, byrjuðu þeir á að Syna honum lotningu og færa honum gjafir. Fyrst hina dýr- Ustu fórn hjartans, og þessu næst dýrasta málminn, gullið, dýr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.