Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 16
222 KIRKJURITIÐ Guðs lýður, vertu ei lengur hræddur og lát af harmi og sorg. 1 dag er Kristur Drottinn fæddur í Davíðs helgu borg. Hann fjötrum reifa fast er vafinn, í frelsi barna Guðs svo þú sért hafinn. Hann þína tötra tók á sig, að tign Guðs dýrðar skrýði þig. Á himni næturljósin ljóma svo ljúft og stillt og rótt, og unaðsraddir engla hljóma þar uppi um helga nótt. Ó, hvað mun dýrðin himins þýða? Og hvað mun syngja englaraustin blíða? Um dýrð Guðs föður, frið á jörð og föðurást á barnahjörð. Ó, dýrð sé þér í hæstum hæðum, er hingað komst á jörð. Á meðan lifir líf í æðum, þig lofar öll þín hjörð. Á meðan tungan má sig hræra, á meðan hjartað nokkuð kann sig bæra, hvert andartak, hvert æðarslag Guðs engla syngi dýrðarlag. Hirðamir. Þið munið eftir því, að í sambandi við frásögnina af f®ð- ingu Jesú, er sagt frá fjárhirðum, sem gættu um nóttina hjarðar sinnar úti á Betlehemsvöllum. Það voru svo marg' ir gestir í Betlehem, að allir gátu ekki fengið rúm í gisti' húsunum og þess vegna lánuðu fjárhirðamir þeim fjár' húsin sín, en vöktu sjálfir yfir hjörðinni úti á völlunum- Og nú skulum við heyra frásögnina um fjárhirðana: „Á völlunum fyrir utan Betlehem voru fjárhirðar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.