Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 21
JÓLAVAKA BARNANNA 227 fyrst hann er Frelsari heimsins. Við skulum líka fara og leita að þessu barni.“ Það var skrítinn hópur, sem hélt í áttina til Betlehem þetta kvöld, en þar sem allir voru í fasta svefni, sá þau enginn. Loks kom hópurinn að fjárhúsinu. „Skyldum við mega koma inn,“ sögðu dýrin. „Það er verst, ef litli drengur- ínn verður hræddur, því að það eru allir svo hræddir við °kkur.“ En svo opnuðu þau hurðina á peningshúsinu og gægð- ust inn, og þau sáu litla drenginn í jötunni, þar sem hann syaf. „Mikið er hann fallegur," sögðu öll dýrin, og þau sógðu þetta svo hátt, að hann vaknaði og rétti upp litlu höndina, en kom þá við loðinn kollinn á birninum, en ^jónið, sem er konungur dýranna, hafði nú orð fyrir hin- uui dýrunum og sagði: „Ég hefi aldrei beygt mig fyrir uokkrum eða lotið neinum, en fyrir þessu barni vil ég heygja mig í auðmýkt, því að það er máttugra en við °H.“ Svo beygði ljónið sig til jarðar og lá kyrrt, eins og það væri að tilbiðja barnið. Hið sama gerðu öll dýrin og héldu síðan aftur út í skóginn. Lýrin höfðu líka fengið að sjá Frelsarann. (Þýtt). Eg vona, að þessi kvöldvaka hafi orðið ykkur til ánægju °g óska þess, að þið megið eignast margar gleði- og helgi- stundir nú um jólin og hátíðirnar. Nú Ijúkum við jólavökunni með því að syngja sálminn: Jesú, þú ert vort jólaljós: Jesú, þú ert vort jólaljós, um jólin Ijómar þín stjama. Þér englarnir kveða himneskt hrós, það hljómar og raust Guðs bama. Skammdegismyrkrið skyggir svart, ei skugga sjáum þó tóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.