Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 27
ALTARI5TAFLA DG PREDIKUN í MÆLIFELLSKIRKJU Aðfaranótt 21. septembermánaðar 1921 skeði sá rauna- legi viðburður að Mælifelli í Skagafirði, að bærinn og kirkjan brunnu til kaldra kola á skammri stundu. Fregn þessi snerti mig sárlega, því að þennan bæ og þessa kirkju höfðu foreldrar mínir reist, og við þessi hús voru flestar mínar hreinustu og fegurstu bernskuminn- ingar tengdar. Kirkjan var reist nokkru síðar, lítil steinkirkja, og ekki n°g til hennar vandað. Veggir voru ekki einangraðir og fleira af vanefnum gert. Kirkjan fór því mjög illa og var næsta óvistleg. Gekk svo fram um hríð. Upp úr 1930 fór ég að mála með olíulitum, og kom mér Pá til hugar að reyna að mála altaristöflu í þessa kirkju æskustöðvanna. Kom ég að Mælifelli að mig minnir árið 1935 og skoðaði kirkjuna. Datt mér í hug, en þó ekki fyrr en nokkru síðar, að skemmtilegast væri að mála á sjálf- an kórgafl kirkjunnar. Hann er nokkuð á þriðja metra a breidd og eitthvað svipað frá altari upp í boga. Fór ég að vinna að undirbúningi þessa og útvegaði mér nákvæm mál af kórnum. Séra Tryggvi Kvaran var þá Þrestur á Mælifelli, og sendi hann mér pappírssnið af kórn- ujn ofan altaris. Sneið ég nú léreft eftir þessu og fór að ^inna að því að kompónera myndina. Gekk svo mörg ár, að ég teiknaði og málaði og missti kjarkinn því meir, sem lengra leið. Hætti ég alveg langa tíma, og hugði ég að ekki yrði úr þessu annað en loftkastalar. Þótti mér leið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.