Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 35
SÁLMAÞÝÐINGAR 241 meðan sjálfur hafði' eg verið heiman, horft og njósnað um mitt unna verk. Þótti mér hið þögla tillit mánans því líkt væri sem að föðurauga, lesi að baki litlum skólasveini, lært hvað hafi' hann undir næsta dag. Svo mér fannst, sem segði þögull máni: Sonur, sonur, hverjar bækur lestu?, hjarta, hjarta, hverju býr þú yfir? hvernig, maður, vannstu dagsverk þitt? Mun það skoðast mega að baki þínu? Má hið bjarta sólskin á það falla? Má hið hreina mánaskin það líta? Má hið helga auga Guðs það sjá? AÐALFUNDUR PRESTAFÉLAGS SUÐURLANDS ^ Aðalfundur Prestafélags Suðurlands var haldinn í Grindavík • september. En daginn áður messuðu prestamir í ýmsum lrkjum prófastsdæmisins. Aðalmál fundarins var „kristindóm- Urinn og nútímamaðurinn“. Framsögu höfðu þeir séra Sigur- Þ. Árnason og séra Sveinbjörn Sveinbjömsson í Hmna. rðu umræður fjömgar og stóðu lengi dags. ®iga Grindvíkingar miklar þakkir fyrir viðtökumar. Skóla- Jori 0g skólanefnd léðu bamaskólahúsið til fundahaldsins, bj.lr’ er önnuðust þar risnuna, er var með sérstökum myndar- aS. og eins hinar mörgu fjölskyldur, er vegna gistihúsa- orts hýstu prestana af svo ríkri alúð og velvild. Fundinum lauk á mánudagskvöld með altarisgöngu í Grinda- urkirkju. Stjóm félagsins var endurkjörin, en hana skipa: ra Hálfdan Helgason, prófastur á Mosfelli, formaður, séra Surður Pálsson, Hraungerði, og séra Garðar Svavarsson. G. Sv. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.