Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 75
ERLENDAR FRÉTTIR F°rsetaefni Bandaríkjanna og kristindómurinn. Þegar þeir Eisenhower og Stevenson kepptu um forseta- embættið í Bandaríkjunum, voru þeir spurðir um afstöðu sína td kristinnar trúar. Báðir létu þeir í ljós mjög jákvæða af- stöðu til kristindómsins og töldu hann nauðsynlegan þátt í iífi hvers manns, ekki sízt þeirra, sem gegna eiga ábyrgðar- niiklum störfum í þjóðlífinu og verða að taka mikilsverðar ékvarðanir, er varða líf og framtíð heilla þjóða. Nú hefir mikil abyrgð verið lögð á herðar Eisenhowers, og er gott að vita um afstöðu hans til kristindómsins. Wótmælendur í Bandaríkjunum. Mótmælendur eru 34% af Bandaríkja-þjóðinni, samkvæmt skýrslum frá 1951, en 19% eru katólskir. Alls eru 58% af Bandaríkjamönnum, er tilheyra ákveðnu kirkjufélagi. Fjöl- mennastir eru mótmælendur eða rúmlega 52 millj., en þeir skiptast aftur í mörg trúarfélög, þá rómversk-katólskir rúml. 19 millj., Gyðingar 5 millj. og grísk-katólskir tæpar 2 millj. ^ijótandi kirkja. í Hamborg í Þýzkalandi hefir verið unnið mikið að endur- reisn á síðustu árum. Hafa margar kirkjur verið endurbyggðar lagfærðar. Meðal annars hefir verið byggð þar „fljótandi Kirkja“, til afnota fyrir sjómenn, er koma í höfn í Hamborg, en bún er eins og kunnugt er ein mesta hafnarborg á megin- andi Evrópu. Gömlu skipi var breytt þannig, að í því fékkst Soður samkomusalur og aðrar vistarverur fyrir kirkjulega sjó- ^iannastarfsemi. Minnir þetta á „Bethelskipin“ norsku, sem yigja norska fiskveiðiflotanum við strendur Noregs. blýr reynslutími kirkjunnar í Austur-Þýzkalandi. Kunnugir telja, að nýr reynslutími sé í vændum fyrir kirkj- Una í Austur-Þýzkalandi. Hafa yfirvöldin þar gefið út tilskip- Un> þar sem kirkjunni er boðið að slíta öllu sambandi við rezkar og amerískar stofnanir. Einnig hafa prestum verið ‘Sett strangari fyrirmæli um að skipta sér ekki af stjómmál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.