Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 75

Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 75
ERLENDAR FRÉTTIR F°rsetaefni Bandaríkjanna og kristindómurinn. Þegar þeir Eisenhower og Stevenson kepptu um forseta- embættið í Bandaríkjunum, voru þeir spurðir um afstöðu sína td kristinnar trúar. Báðir létu þeir í ljós mjög jákvæða af- stöðu til kristindómsins og töldu hann nauðsynlegan þátt í iífi hvers manns, ekki sízt þeirra, sem gegna eiga ábyrgðar- niiklum störfum í þjóðlífinu og verða að taka mikilsverðar ékvarðanir, er varða líf og framtíð heilla þjóða. Nú hefir mikil abyrgð verið lögð á herðar Eisenhowers, og er gott að vita um afstöðu hans til kristindómsins. Wótmælendur í Bandaríkjunum. Mótmælendur eru 34% af Bandaríkja-þjóðinni, samkvæmt skýrslum frá 1951, en 19% eru katólskir. Alls eru 58% af Bandaríkjamönnum, er tilheyra ákveðnu kirkjufélagi. Fjöl- mennastir eru mótmælendur eða rúmlega 52 millj., en þeir skiptast aftur í mörg trúarfélög, þá rómversk-katólskir rúml. 19 millj., Gyðingar 5 millj. og grísk-katólskir tæpar 2 millj. ^ijótandi kirkja. í Hamborg í Þýzkalandi hefir verið unnið mikið að endur- reisn á síðustu árum. Hafa margar kirkjur verið endurbyggðar lagfærðar. Meðal annars hefir verið byggð þar „fljótandi Kirkja“, til afnota fyrir sjómenn, er koma í höfn í Hamborg, en bún er eins og kunnugt er ein mesta hafnarborg á megin- andi Evrópu. Gömlu skipi var breytt þannig, að í því fékkst Soður samkomusalur og aðrar vistarverur fyrir kirkjulega sjó- ^iannastarfsemi. Minnir þetta á „Bethelskipin“ norsku, sem yigja norska fiskveiðiflotanum við strendur Noregs. blýr reynslutími kirkjunnar í Austur-Þýzkalandi. Kunnugir telja, að nýr reynslutími sé í vændum fyrir kirkj- Una í Austur-Þýzkalandi. Hafa yfirvöldin þar gefið út tilskip- Un> þar sem kirkjunni er boðið að slíta öllu sambandi við rezkar og amerískar stofnanir. Einnig hafa prestum verið ‘Sett strangari fyrirmæli um að skipta sér ekki af stjómmál-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.