Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 68
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ BÓKAFREGNIR Richard Beck: Ættland og erfðir. Úrval úr ræðum og ritgerðum. — Bókaútgáfan Norðri. Reykjavík 1950. Dr. Richard Beck prófessor mun vera einn af mikilvirkustu rithöfundum íslenzkum austan hafs og vestan. Væri það allt komið saman í einn stað, sem eftir hann hefir birzt- á prenti, þá myndu menn undrast, hve miklu hann hefir þegar afkast- að ekki eldri maður. Fer það saman, að hann á lipran penna, og er ólatur að beita honum. Honum er það helgast og heit- ast áhugamál, sem skáldið kvað: „Þeir ættu að geyma arfinn sinn, sem erfðu þessa tungu.“ Þann þreytist aldrei á að halda á lofti því, sem fegurst er í bókmenntum vorum að fomu og nýju og vinnur þannig mik- ilvægt starf til vemdar þjóðemi vom og tungu. Hann skrifar meðal annars: „Mér er hugstæðast að minna yður á, að vér íslendinga1- erum stórauðug þjóð, miklu ríkari en margir vor á meðal gera sér fulla grein fyrir. Vér eram hluthafar í margþættum og glæsilegum menningararfi. Þau verðbréf vor standa í gu^s gildi, hvað sem líður sveiflunum á stormasömum heimsmark- aðinum. Vér eigum sígildar (klassiskar) fombókmenntir, jafn snilld' arlegar að efnismeðferð, málfæri og mannlýsingum. ... í ls' lendingasögunum er heiðríkja og hreinviðri; því er það hug- arhressing og göfgan að eiga samneyti við þá menn og kon- ur, sem þar klæðast holdi og blóði fyrir sjónum lesandans- Listgildi og lífsgildi haldast þar löngum dyggilega í hendur. • Eigi er minni andleg nautn að því að setjast við fætur skálda Eddu-kvæðanna og nema af þeim ljóðspeki og lífsspeki. ti ' auðugar og stórfelldar eru þær myndir, sem bragðið er UPP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.