Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 63
i !
i ÓKUNNA GUÐSPJALLIÐ J
i i
Svo er nefnt brot af sefpappírshandriti, sem kom upp
úr sandinum á Egiptalandi sumarið 1934. Það er aðeins
trjú blöð og þau orðin slitur, svo að erfitt er að lesa
sumstaðar. Þó hefir það tekizt að mestu, og virðist það
rétt og eðlilegt, að Kirkjuritið geymi þessi orð, enda hafa
ritstjóranum borizt tilmæli í þá átt.
Þau eru í fjórum köflum og sem hér segir:
I.
1. Og Jesús sagði við lögvitringana: Refsið sérhverjum
rneingerðamanni og yfirtroðslumanni, en ekki mér ....
Og hann sneri sér að leiðtogum lýðsins og mælti þessi
prð: Rannsakið ritningarnar, sem þér hyggið, að þér haf-
lífið í; það eru þær, sem vitna um mig. 3. Ætlið ekki,
ég sé kominn til þess að ákæra yður fyrir föður mín-
Urn; sá er til, sem ákærir yður, Móse, sem þér hafið
úyggt von yðar á. 4. Og þegar þeir sögðu: Vér vitum
Vel. að Guð hefir talað við Móse, en um þig vitum vér
ekki, hvaðan þú ert, þá svaraði Jesús og sagði við þá:
Nú er vantrú yðar ákærð ....
Samanber: Jóh. 5, 39, 45; 9, 29.
n.
5. Þeir réðu mannfjöldanum til þess að bera steinana
^^ttian og grýta hann. 6. Og leiðtogarnir leituðust við
að leggja hendur á hann, svo að þeir gætu tekið hann
°g afhent mannfjöldanum, og þeir gátu ekki tekið hann,
^ því að stundin var enn ekki komin, að hann yrði svik-
1Uu- 7. En hann sjálfur, drottinn, gekk út mitt á meðal