Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 57
VEGURINN GÓÐI 263 ffitla sér að bæta Kommúnistann með ofbeldi einu. Bezt er að ráða fram úr siðferðilegum vandamálum Kommún- ista með því að koma á siðabót. Hann ritar þessi eftir- tektarverðu orð: „Til þess að koma skipun á heiminn, verðum vér fyrst að koma skipun á þjóðina; til þess að koma skipun á þjóðina, verðum vér að koma skipun á fjölskylduna; til þess að koma skipun á fjölskylduna, verð- Um vér að efla þroska persónulegs lífs sjálfra vor. Og til Þess að efla þroska persónulegs lífs vors verður fyrst og fremst hjarta vort að vera gott.“ Bæði í Caux og Mackinaceyjum í Vesturheimi eru stöðvar, þar sem hugsjónir fæðast og þroskast. Þangað koma fleiri og fleiri alþýðumenn og stjórnmálamenn og finna þar nýja von og leið út úr öngþveiti vorra tíma. Einn, sem kom frá friðarráðstefnu, mælti: „1 Caux fann ég svar.“ Indland sendi hina ágætustu fulltrúa. Einn þeirra sagði: ■.Tvennar hugsjónir eru líklegar til þess að gagntaka Ind- verja. önnur er hugsjón Karls Marx. Hin hugsjónin, sem Endurvopnunin siðferðilega berst fyrir. „Caux er svarið við Kommúnismanum" stóð í indverskum dagblöðum. Kolavandamálið er eitt af aðalvandamálunum í við- skiptaheiminum. Or öllum helztu kolasvæðunum á Bret- iandi voru fulltrúar í Caux. Á mestu örlagatímum fyrir ^ámugröftinn á Bretlandi komu þessir forstjórar aftur, iofnuðu deilur og juku framleiðsluna. Meiri kol urðu fram- leidd, af því að nýr andi var kominn í starfið. Námu- biennirnir juku ekki aðeins afköstin, heldur urðu heim- Jli þeirra glöð og ánægð. Orezkur þingmaður lét svo um mælt: „Vorþeyr frelsis °§ góðvildar leggur frá Caux um rústir þjóðanna." Og ^ér koma þjóðaleiðtogar saman til þess að ræða um það, hvernig verða megi siðferðileg og andleg endurfæðing tjóðanna og friður tryggður. Guði vígt starf getur kom- á eining í veröldinni. Og Guði sé lof, að nú er voldug hreyfing að verki, gædd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.