Kirkjuritið - 01.12.1952, Qupperneq 57
VEGURINN GÓÐI
263
ffitla sér að bæta Kommúnistann með ofbeldi einu. Bezt
er að ráða fram úr siðferðilegum vandamálum Kommún-
ista með því að koma á siðabót. Hann ritar þessi eftir-
tektarverðu orð: „Til þess að koma skipun á heiminn,
verðum vér fyrst að koma skipun á þjóðina; til þess að
koma skipun á þjóðina, verðum vér að koma skipun á
fjölskylduna; til þess að koma skipun á fjölskylduna, verð-
Um vér að efla þroska persónulegs lífs sjálfra vor. Og til
Þess að efla þroska persónulegs lífs vors verður fyrst og
fremst hjarta vort að vera gott.“
Bæði í Caux og Mackinaceyjum í Vesturheimi eru
stöðvar, þar sem hugsjónir fæðast og þroskast. Þangað
koma fleiri og fleiri alþýðumenn og stjórnmálamenn og
finna þar nýja von og leið út úr öngþveiti vorra tíma.
Einn, sem kom frá friðarráðstefnu, mælti: „1 Caux fann
ég svar.“
Indland sendi hina ágætustu fulltrúa. Einn þeirra sagði:
■.Tvennar hugsjónir eru líklegar til þess að gagntaka Ind-
verja. önnur er hugsjón Karls Marx. Hin hugsjónin, sem
Endurvopnunin siðferðilega berst fyrir. „Caux er svarið
við Kommúnismanum" stóð í indverskum dagblöðum.
Kolavandamálið er eitt af aðalvandamálunum í við-
skiptaheiminum. Or öllum helztu kolasvæðunum á Bret-
iandi voru fulltrúar í Caux. Á mestu örlagatímum fyrir
^ámugröftinn á Bretlandi komu þessir forstjórar aftur,
iofnuðu deilur og juku framleiðsluna. Meiri kol urðu fram-
leidd, af því að nýr andi var kominn í starfið. Námu-
biennirnir juku ekki aðeins afköstin, heldur urðu heim-
Jli þeirra glöð og ánægð.
Orezkur þingmaður lét svo um mælt: „Vorþeyr frelsis
°§ góðvildar leggur frá Caux um rústir þjóðanna." Og
^ér koma þjóðaleiðtogar saman til þess að ræða um það,
hvernig verða megi siðferðileg og andleg endurfæðing
tjóðanna og friður tryggður. Guði vígt starf getur kom-
á eining í veröldinni.
Og Guði sé lof, að nú er voldug hreyfing að verki, gædd