Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 11
MINNING 217 gamalt. Hjá Guðrúnu voru börnin þó ekki nema fimm. Það elzta var komið að heiman, en eitt hafði Guð sjálfur tekið til fósturs, og hún var sæl fyrir það. En auk bamanna höfðu þau hjónin, Bjöm og Guðrún, for- eldra hans, sem bæði voru rúmföst. Skepnur áttu þau fáar, eina kú með mjólk og kvígu ársgamla og nokkrar ær. Lítið höfðu skepnurnar gert upp í úttektina hjá kaupmanninum. Var reikningi þeirra lokað í nóvember. Það hefði þá verið gott, ef Almannatryggingamar hefðu verið. Gott var þó á meðan drop- inn var í kúnni og ögn var til af slátri, og líka höfðu þau feng- ið hrossakjöt, svo að ekki þurftu þau að vera svöng. Björn var að eðlisfari fremur þunglyndur, og lögðust þessir erfiðleikar því mjög illa á hann. Þegar hann var ekki við skepnuhirðingu, lá hann oftast uppi í rúminu og svaf. Hann talaði fátt. — Guðrún skildi vel, hve bágt hann átti og reyndi að ónáða hann sem minnst. Hún hafði líka alltaf nógu að sinna, ekki máttu bömin og gömlu hjónin heldur sjá, að hún væri ekki ánægð með lífið. Aðeins fyrir Guði einum þurfti hún ekki að dylja tilfinningar sínar. Hann hafði alltaf verið: Eini vin- urinn, sem hún hafði flúið til frá því að hún var bam og fór fyrst frá henni mömmu sinni. Nú var komið fram í miðjan desember og ekkert greiddist ur- Börnin voru, sem fyrr segir, fimm, drengimir vom þriggja, fímm og sjö ára, en telpurnar þrettán ára og eins árs. — Guð- ruri hafði snemma um veturinn spunnið gott hvítt þelband, sem atti að vera í jólapeysur. En nú var komið fram á jólaföstu, °g enginn, sem Guðrún hafði beðið að prjóna þær, hafði mátt Vera að því fyrir jólin. En þá rættist allt í einu úr. Systir Guð- ^únar kom í heimsókn. Bauðst hún til þess að taka peysu- öandið og biðja nágrannakonu sína að prjóna úr því. Daginn eftir að systir Guðrúnar fór með peysubandið, gekk í mikla fannkomu. Guðrún hafði orð á því við mann sinn, að líklega yrði hann að fá dálítið lán, svo að hægt væri að fara í kaup- staðinn, áður en ófært yrði. Bjöm anzaði því ekki neinu, en fttti í miklu sálarstríði. Leið svo fram, þar til þrír dagar vom til jóla. Oft hafði Guðrún orðið að setja í sig kjark til þess að láta ekki bugast. — Börnin litu á mömmu síua og spurðu: ..Á ekki að fara í kaupstaðinn fyrir jólin, eins og vant er?“ ..Ó-jú, elskumar," svaraði hún og brosti við. Þá urðu bömin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.