Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 33
Séra Þorgrímur Sigurðsson á Staðastað afhenti mér nýlega sálmsþýðingu þá, er hér fer næst á eftir, og lét þessi orð fylgja: „Versin voru mér lesin fyrir af Þórdísi Gísladóttur, húsfreyju í Haga í Staðarsveit, skömmu áður en hún dó. Hafði sóknarprestur hennar, er hún bjó í Helgafellssveit, séra Sigurður Gunnarsson í Stykkishólmi, gefið þau bömum þeirra hjóna uppskrifuð, er hann húsvitjaði eitt sinn sem oftar. Taldi hórdís sálm þenna vera mundu enskan að uppruna og þýdd- an sennilega af séra Sigurði sjálfum. Óskaði hún þess, að hann félli ekki í fymsku, svo fallegur sem hann er, og fyrir því eru versin hér birt.“ Síðari sálmsþýðinguna sá ég bam að aldri á skrifborði föð- nr míns, séra Guðmundar Helgasonar í Reykholti. Var hún með hendi hans og taldi ég þegar víst, að hún væri eftir hann. Löngu seinna fékk ég að skrifa hana upp eftir honum, en eldrei spurði ég hann þó, hvort hann hefði sjálfur þýtt. Hygg ég, að svo sé, enda átti hann sálma Karls Geroks á frummál- inu og minntist oft á þennan sálm og taldi hann mjög fagran. Ritstj. BÆNAGJDRÐ Hvíslar að oss himnesk rödd með helgifrið: Dagur liðinn, kvöldið komið, krjúp og bið. Kallinu við gegnum, Guð minn, gefðu oss þor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.