Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 43
249 STEFÁN JÓNSSON, AUÐKÚLU í Víðidal. Þar hittu þeir fyrir skólabróður sinn, Björn M. Ölsen, er dvaldist þá um hríð með móður sinni, Ingunni Jónsdóttur frá Melum, og stjúpföður sínum, Pétri bónda Kristóferssyni. Frá Borg héldu þeir nafnar til Skaga- fjarðar, en þar munu leiðir hafa skilizt. Stefán Magnús létti ekki för sinni fyrr en á Stóra-Eyrarlandi í Eyjafirði. Þar átti þá heima Hildur Eiríksdóttir, föðursystir hans, og Þorbjörg, dóttir hennar, en þau voru þá heitbundin, Þorbjörg og Stefán. Stóð brúðkaup þeirra þegar eftir norðurkomu Stefáns, 22. júní, og gaf séra Daníel prófast- Ur Halldórsson á Hrafnagili brúðhjónin saman. Var veð- ur sérstaklega bjart og unaðslegt í Eyjafirði þennan dag, en fram til þess hafði vorið verið kalt og rysjótt. Þóttu slík veðrabrigði hið mesta hamingjumerki, enda varð sam- búð þeirra hjóna hin ástríkasta. * En vestur í Svartárdal beið prestakall og bújörð, og þangað urðu ungu hjónin að hraða för sinni — í ókunna sveit til ókunnugs fólks. Með þeim fór til langdvalar Hild- ur Eiríksdóttir og tvær sonadætur hennar á æskualdri, Hildur Eiríksdóttir yngri og Þórhildur Benediktsdóttir. Bergstaðir voru fremur rýrt prestakall. Tekjur prests- ins voru metnar á 1000 kr. á ári. Þar í var fólgið eftir- gjald jarðarinnar og heimatekjur, en landsjóður greiddi 200 kr. uppbót í peningum, og þótti það eigi lítil búnings- bót. Húsakynni á Bergstöðum voru lítil og léleg. Bað- stofan var alls fjórar rúmlengdir (stafgólf), fjögurra álna breið undir lágreistri skarsúð. Eitt stafgólf var afþiljað í hvorum enda, kölluð „sængurhús". Miðbaðstofan var nieð föstum rúmbálkum og moldargólfi, en þiljur áttu að heita yfir bálkunum. Við rúmstokkana voru djúpar gryfj- ur í moldargólfið, enda hafði verið prestlaust á Bergstöð- um árið áður og umgengni ekki góð. Þegar úttekt á jörð- inni fór fram um vorið, urðu þeir séra Eiríkur Briem, í Steinnesi, og séra Stefán að sitja á rúmbálkum og skrifa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.