Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 51
STEFÁN JÓNSSON, AUÐKÚLU 257 varð fátíðari með aldrinum og varð ekki banamein hans. Hann andaðist úr lungnabólgu eftir mjög stutta legu og hafði fullt ráð og rænu til hins síðasta. • Af viðkynningu minni og ættingja minna við séra Stefán M. Jónsson ásamt því, sem ég hefi kynnt mér æfi- feril hans síðan, blandast mér ekki hugur um, að hann hafi verið óvenjulegur mannkostamaður og prýði sinnar stétt- ar- Störf hans voru unnin í kyrrþey í fremur afskekktu byggðarlagi. Minning hans er hvorki höggvin í stein né Sreypt í málm. „Umgerðin er góðra drengja hjörtu“. Hann var ekki auðugur maður, ekki héraðsríkur eða um- svifamikill á veraldarvísu. En hann átti flesta þá kosti, er sannan aðalsmann mega prýða. Farsæld fylgdi störf- UtTi hans, og minning hans er tengd drengskap og ljúf- fiiennsku. Hver kynslóð er aðeins lítill steinn í hina miklu bygg- lngu eilífðarinnar, og hver einstaklingur er sem lítið sand- korn. Þannig er öllu afmörkuð stund, og sérhver hlutur ^ttdir himninum hefir sinn tíma. Júní 1952, Jón Eyþórsson. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.