Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 41
STEFÁN JÓNSSON, AUÐKÚLU 247 son og Sigurður Gunnarsson, síðar prófastur og alþingis- maður, en hann var ,,tútor“ Stefáns fyrstu skólaárin. Af Jafnöldrum hans og honum samrýmdastir voru þeir Hall- grímur Melsted, Indriði Einarsson, Gestur Pálsson, Ólafur Björnsson (síðar prestur á Ríp), Sigurður Sigurðsson að- Junkt, Jóhann Þorkelsson og Jóhann Meilby. Komu þessir Piltar oft saman heima hjá Hallgrími Melsted, í Suður- Sötu 2. Hefir Indriði Einarsson sagt allýtarlega frá skóla- iífinu á þesum árum í bók sinni Séð og lifað (Rv. 1936). a. getur hann þess, að Nýársnóttin hafi verið leikin í fyrsta sinn í árslok 1871. Þar lék Stefán M. Jónsson Ás- i&ngu ,,með göfugleik og tign“, segir Indriði. Stefán lék einnig í HeUismönnum, og í Skugga-Sveini lék hann Har- ald. Sýnir þetta, að Stefán hefir tekið fullan þátt í skóla- iifinu, þótt efnahagur hans væri þröngur. Hann hafði 0venjulega hljómfagra söngrödd og var því hvarvetna aufúsugestur í glaðan hóp. Stilling hans og prúðmennska, Sem honum var í blóð borin, aflaði honum álits og vin- sælda, hvar sem hann fór. Meðal þeirra, sem greiddu fyr- lr honum og styrktu beinlínis á skólaárunum, voru Hilmar F'insen landshöfðingi og Hallgrímur Sveinsson dómkirkju- Pfestur, síðar biskup. Af kennurum skólans hafði hann mest persónuleg kynni 'að Pétur Guðjohnsen söngkennara, sem hafði hinar ^Uestu mætur á Stefáni fyrir sönghæfni hans og tónlist- argáfu. Stefán lærði á fiðlu og orgel á skólaárum sínum, vafalaust mest af sjálfsdáðum. Hann fékkst nokkuð við tónsmíðar alla æfi, en hélt því lítt til haga. Honum bauðst eifi sinn á þessum árum námsvist erlendis til þess að leggja stund á sönglist, en hann taldi sér skylt að geta Sem fyrst orðið ellistoð móður sinnar og hafnaði því b°ðinu. ^yrsta skólaár Stefáns var Bjarni Jónsson rektor. Hann Var stjórnsamur maður og hrjúfur á yfirborði, en góð- Jartaður og drenglundaður. Þegar Stefán og aðrir ný- Syeinar höfðu lokið inntökuprófi, kom rektor inn til þeirra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.