Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 64
270 KIRKJURITIÐ þeirra og skildi við þá. 8. Og sjá, líkþrár maður kemur til hans og segir: Meistari Jesús, þegar ég var á ferð með líkþráum mönnum og át með þeim í veitingahúsinu, varð ég sjálfur einnig holdsveikur. Ef því þú vilt, þá verð ég hreinn. 9. Drottinn sagði við hann: Ég vil. Vertu hreinn. Og þegar í stað hvarf líkþráin frá honum. 10. Og drott- inn sagði við hann: Far og sýn þig prestunum..... Samanber: Jóh. 8, 59; 10, 31; 7, 30, 44; 10, 39; Lúk. 4, 30. Mark. 1, 40—42; Lúk. 5,12n; 17,14; Matt. 8, 2n. III. .... 11. Komu til hans og tóku að freista hans með spumingu og sögðu: Meistari Jesús. Vér vitum, að þú ert kominn frá Guði, því að verkin, sem þú gerir, bera þér enn æðra vitni en allir spámennirnir. 12. Seg oss því: Er rétt að gjalda konungum það, sem ríkisstjórn þeirra ber? Eigum vér að gjalda þeim eða ekki? 13. En Jesús vissi hugsanir þeirra, varð gramur og sagði við þá: Hvers vegna kallið þér mig með munni yðar meistara, er þér hlýðið því eigi, sem ég segi? 14. Vel spáði Jesaja um yður, er hann segir: Þessi lýður heiðrar mig með vörum sínum, en hjarta þeirra er langt frá mér. Til einskis tigna þeir mig (er þeir kenna lærdóma), boðorð (manna) .... Samanber: Mark. 12,14; Lúk. 20, 21; Matt. 22,16; Jóh. 3, 2; 10, 25; Lúk. 6, 46; 18,19; Mark. 7, 6n; Matt. 15, 7—9. IV. .... 15. Innilukt ... á staðnum ... þungi þess óveg- inn? 16. Og þegar þeir vom í vandræðum með undar- lega spurningu hans, þá nam Jesús staðar á göngu sinni .... Jórdanarbökkum og rétti fram hægri höndina . • ■ ■ og stökkti því á þá .... 17. Og þá .... vatnið, sem stökkt hafði verið .... fyrir framan þá og lét ávöxt spretta. Þegar þessir kaflar em bornir saman við Samstofna guðspjöllin, þ. e. Markúsar, Lúkasar og Matteusarguð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.