Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 64

Kirkjuritið - 01.12.1952, Page 64
270 KIRKJURITIÐ þeirra og skildi við þá. 8. Og sjá, líkþrár maður kemur til hans og segir: Meistari Jesús, þegar ég var á ferð með líkþráum mönnum og át með þeim í veitingahúsinu, varð ég sjálfur einnig holdsveikur. Ef því þú vilt, þá verð ég hreinn. 9. Drottinn sagði við hann: Ég vil. Vertu hreinn. Og þegar í stað hvarf líkþráin frá honum. 10. Og drott- inn sagði við hann: Far og sýn þig prestunum..... Samanber: Jóh. 8, 59; 10, 31; 7, 30, 44; 10, 39; Lúk. 4, 30. Mark. 1, 40—42; Lúk. 5,12n; 17,14; Matt. 8, 2n. III. .... 11. Komu til hans og tóku að freista hans með spumingu og sögðu: Meistari Jesús. Vér vitum, að þú ert kominn frá Guði, því að verkin, sem þú gerir, bera þér enn æðra vitni en allir spámennirnir. 12. Seg oss því: Er rétt að gjalda konungum það, sem ríkisstjórn þeirra ber? Eigum vér að gjalda þeim eða ekki? 13. En Jesús vissi hugsanir þeirra, varð gramur og sagði við þá: Hvers vegna kallið þér mig með munni yðar meistara, er þér hlýðið því eigi, sem ég segi? 14. Vel spáði Jesaja um yður, er hann segir: Þessi lýður heiðrar mig með vörum sínum, en hjarta þeirra er langt frá mér. Til einskis tigna þeir mig (er þeir kenna lærdóma), boðorð (manna) .... Samanber: Mark. 12,14; Lúk. 20, 21; Matt. 22,16; Jóh. 3, 2; 10, 25; Lúk. 6, 46; 18,19; Mark. 7, 6n; Matt. 15, 7—9. IV. .... 15. Innilukt ... á staðnum ... þungi þess óveg- inn? 16. Og þegar þeir vom í vandræðum með undar- lega spurningu hans, þá nam Jesús staðar á göngu sinni .... Jórdanarbökkum og rétti fram hægri höndina . • ■ ■ og stökkti því á þá .... 17. Og þá .... vatnið, sem stökkt hafði verið .... fyrir framan þá og lét ávöxt spretta. Þegar þessir kaflar em bornir saman við Samstofna guðspjöllin, þ. e. Markúsar, Lúkasar og Matteusarguð-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.