Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 30
236 KIRKJURITIÐ Sagan af rangláta ráðsmanninum, guðspj. dags- ins, Lúk. 16,1—6. Þeir eru næsta ólíkir þessir tveir aðilar, sem guðspjall dagsins leiðir fram fyrir hugskotssjónir okkar: Jesús Kristur og rangláti ráðsmaðurinn. Nærri liggur, að manni hrjósi hugur við að nefna þá hlið við hlið........... Og þó kemur okkur það ef til vill mest á óvart, að Jesús, hinn heilagi og hreini, bendir á þennan rangláta ráðs- mann sem fyrirmynd. Hann segir, að húsbóndinn hafi hrósað honum og að börn þessa heims séu kænni en börn ljóssins. Og hann bætir við: „Ég segi yður“. En jafnan, er hann notar þessi orð, eins og t. d. í Fjallræðunni, eigum við að leggja eyrun við, því að þá ætlar hann að segja okkur eitthvað mikils vert. ,,Ég segi yður“, segir hann og bendir á aðfarir rangláta ráðsmannsins, eins og eitthvað mikið mætti af þeim læra.......... Þessa frásögn hefir nú forsjónin sent mér, þegar ég stíg í fyrsta skipti í stólinn hér á þessum stað, — þar sem ég kom fyrst í kirkju, já, þar sem ég kynntist fyrst þess- um heimi eða vissi, að ég var í hann kominn, — á þeim stað, þar sem foreldrar mínir bjuggu þá og störfuðu, þar sem faðir minn vann þá prestsstarf sitt innan kirkju og utan. Ég skal ekki reyna að lýsa tilfinningum mínum, þegar ég stend nú hér, hniginn á efri ár, á þessum helga stað. Og sjálfsagt er það engin tilviljun, heldur, eins og ég sagði, bending forsjónarinnar, að ég fæ til boðunar söguna um rangláta ráðsmanninn, sem fór illa með eigur húsbónda síns og brást lítilmannlega við, þegar það komst upp. Já, ætli það sé ekki gott fyrir mig — og fleiri, ekki sízt okkur prestana, sem öðrum fremur ættum að vanda ráðs- mennsku okkar, að vera minntir á þessa sögu og látnir dæma þennan rangláta ráðsmann, svo að við getum kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.