Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 78
284 KIRKJURITIÐ Prestssetrið að Ásum. Séra Valgeir Helgason sóknarprestur í Ásaprestakalli hefir nú endurbyggt staðinn að Ásum. Hann hefir lagt fram fé til þess að reisa þar íbúðarhús, hlöðu og fjós, og þannig veitt ríkinu bráðabirgðalán. Flyzt hann nú heim á staðinn. Fögur gjöf. Balduin Ryel ræðismaður á Akureyri og frú hans hafa gef- ið kirkjunni þar skírnarfont úr marmara, sem gjörður er eftir skímarfonti Thorvaldsens í Frúarkirkju, englinum með skím- arskálina. Séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup vígði skímar- fontinn í hátíðlegri guðsþjónustu sunnudaginn 16. nóv. Stúdentar skráðir í guðfræðisdeild 1952—53: 1. Sverrir Haraldsson 2. Björgvin Magnússon 3. Ámi Pálsson 4. Rögnvaldur Jónsson 5. Sigurður Magnússon 6. Ámi Sigurðsson 7. Birgir Snæbjömsson 8. Bragi Friðriksson 9. Guðmundur Óli Ólafsson 10. Ingimar Ingimarsson 11. Olgeir R. Möller 12. Páll Pálsson 13. Óskar H. Finnbogason 14. Baldur Vilhelmsson 15. Eyjólfur Kolbeins 16. Grímur Grímsson 17. Hannes Guðmundsson 18. Júlía Sveinbjamardóttir 19. Sigurður H. Guðjónsson 20. Skúli Benediktsson 21. Stefán Lámsson 22. Tómas Guðmundsson 23. Valgarð Runólfsson 24. Ásgeir Ingibergsson 25. Bjami Sigurðsson 26. Bjarnþór Þórðarson 27. Bjarni Jóhannsson 28. Haraldur Gíslason 29. Peter Hotzelmann 30. Karel Vorovka 31. Magnús Pálsson 32. Sigurjón Einarsson 33. Sigrún Guðmundsdóttir 34. Úlfar E. Kristmundsson 35. Þórir Stephensen 36. Öm Friðriksson 37. Einar Þorsteinsson 38. Guðjón Sigurðsson 39. Guðmundur Þorsteinsson 40. Guðrún Stephensen 41. Haraldur Ólafsson 42. Ingólfur Guðmundsson 43. Kristján Búason 44. Ólafur Skúlason 45. Thorolf Smith 46. Þórey Kolbeins 47. Þorleifur Kristmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.