Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 17

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 17
LJÓÐ LÚKASAR 239 Lúkas gat ekki skrifað meira. Hann sat grafkyrr, rit- föngin við fætur honum, og augun störðu í fjarskann. Eitthvað var að gerast í sál hans. Sumt var að deyja, annað að lifna. Hann heyrði hljóma í sífellu fyrir eyrum sér orð Páls: „Messías er orðinn arftaki guðanna. Goðsaga Grikkiands er á enda. Saga Messíasar hafin.“ í boði. Þann guð, sem launar þúsund falt, þann guð, sem aldrei sefur, þann guð, sem veitir öllum allt, sem er og gildi hefur; þann guð, sem vakir þar og hér, hjá þjóðum heims og yfir mér og öllu gætur gefur, þann guð sem barn ég bið um ráð og brauð og Ijós og hita. Hans líknarvernd í lengd og bráð mig langar helzt að vita og finna, hvað sem amar að, sem annað barn, og skynja hvað hans boð er sælt að sitja. Hans boð er kynslóð, sökul, séð við sólskin rúms og alda, en jörðin, hafsins hyldjúp með, sem himnar yfir tjalda, er salur boðsins — sífellt nýr. Þá sumar dagsbrún vetur flýr með skuggann kveðjukalda. Stefán Hannesson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.