Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 20

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 20
242 KIRKJURITIÐ Hann var prófastur í Norður-ísafjarðarprófastsdæmi frá 1. júní 1927 og út prestskapartíð sína og formaður Presta- félags Vestfjarða frá stofnun þess 1. september 1928 til 1939 og í ritstjórn málgagns þess, Lindarinnar. Hann var í skólanefnd Isafjarðarkaupstaðar, barnaverndamefnd og sáttanefnd og gæzlustjóri Útibús Landsbanka Islands á Isafirði. Hann gaf sig einnig mjög að félagsmálum, og mátti um hann segja, að hann léti sér ekkert mannlegt óviðkomandi í prestakalli sínu. Sá félagsskapur, er hann unni heitast og mun hafa starf- að mest fyrir, var Kristilegt félag ungra manna á Isafirði, sem hann stofnaði sjálfur og stýrði síðan. Skömmu eftir vígslu sína, 17. nóvember 1917, kvæntist hann Guðrúnu Pétursdóttur frá Hrólfsskála. Þau eignuð- ust 4 börn, sem eru öll á lífi: Pétur sóknarprestur á Akureyri. Sigurður bankaritari. Svanhildur ritari í dómsmálaráðuneytinu. Guðlaug húsmæðrakennari. Heimili þeirra varð fljótt orðlagt fyrir frábæra gestrisni, og mátti telja það miðstöð félagslífs Vestfjarðapresta. Meðan séra Sigurgeir var prófastur, fór hann tvisvar til náms utan, hið fyrra sinn til Danmerkur og Þýzkalands um þriggja mánaða tíma, 1928, og hið síðara til Englands og Danmerkur, um hálfs árs skeið, 1937—38. Hann var skipaður biskup Islands 29. nóvember 1938 frá 1. janúar 1939 að telja og gegndi því embætti til dauða- dags. Á biskupsárum sínum fór hann oft utan. Hann var fulltrúi Islands á 25. þingi Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi 21.—23. febrúar 1944 og ferð- aðist síðan nær 3 mánaða skeið um byggðir Islendinga i Norður-Ameríku. Var hann hvarvetna hinn mesti aufúsu- gestur og honum sýndur mikill sómi. M. a. var hann kjör- inn heiðursdoktor við háskóla Norður-Dakota og Wagner- háskóla í New York.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.