Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 22

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 22
244 KIRKJURITIÐ Næsta ár sat hann fund höfuðbiskupa Norðurlanda í Kaupmannahöfn, og 1946 biskupafund Norðurlanda í Stokkhólmi. Vorið 1947 sótti hann Lúterska kirkjuþingið í Lundi ásamt fleiri fulltrúum, og á þeim fundi gekk þjóðkirkja Islands inn í Lúterska heimssambandið. Sumarið 1948 sat hann mjög fjölmennan biskupafund, sem erkibiskupinn af Kantaraborg boðaði til í Lambeth- höllinni í London. I nóvembermánuði 1950 sigldi hann til Vesturheims sér til heilsubótar og heimsótti þá jafnframt Islendinga í Canada. Úr þeirri för kom hann í febrúar árið eftir. Hann sótti fjölmennt mót að Hindsgavl á Fjóni sumarið 1952. Gekkst Kirknasamband Norðurlanda fyrir mótinu, en biskup var í stjórn sambandsins og nýkosinn formaður þess, er hann lézt. Fáum dögum síðar var hann fulltrúi Prestafélags Islands á fundi í Linköbing. 1 sumar, sem leið, tók hann loks þátt í hátíðahöldunum í Þrándheimi til minningar um setning erkibiskupsstólsins þar 1153. Var það síðasta utanför hans, og stóð hún yfir í tæpan mánuð. Hann ferðaðist einnig mikið hér innan lands, við vísi- tazíur, kirkjuvígslur og til fundarhalda, og var hvarvetna fagnað hið bezta. Hafði hann vísiterað mest-allt landið, er hann lézt. Hann reit hirðisbréf og sendi það prestum og próföst- um á Islandi 1940. Einnig gaf hann út Kirkjublaðið fra ársbyrjun 1943 og til dauðadags. Skrifaði hann í það fjölda greina og í ýms önnur blöð eða tímarit. Starfsferill prestsins og prófastsins og biskupsins verður rakinn hér síðar í sérstökum greinum, er þeir menn rita, sem bezt þekktu til. Er bjart yfir honum öllum og auðsén heilindi hugarfarsins og þráin til að vinna sem mest og bezt kirkju og þjóð. Útför biskups fór fram á kostnað ríkisins með mikilh viðhöfn 21. október. Var hún ein hin fjölmennasta og veg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.