Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 30

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 30
252 KIRKJURITIÐ Ritningarorð og sálmavers. Lesin í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, dómkirkjupresti Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Á þessari minningar- og kveðjustund, þegar oss býr sorg og söknuður í hjarta, viljum vér leita oss huggunar og styrks í orði Drottins og fyrirheitum hans, því að orð hans er lampi fóta vorra og ljós á vegi vorum. Vísa mér vegu þína, Drottinn, kenn mér stigu þína. Lát mig ganga í sannleika þínum og kenn mér, því að þú ert Guð hjálpræðis míns, á þig vona ég liðlangan daginn. Minnst þú miskunnar þinnar, Drottinn, og kærleiks- verka, því að þau eru frá eilífð. (Sálm: 25. 4—'6). Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Því að ekki sendi Guð soninn í heim- inn til þess að hann skyldi dæma heiminn, heldur til þess að heimurinn skyldi frelsast fyrir hann. (Jóh: 3. 16—18). Verið í mér, þá verð ég líka í yður. Eins og greinin getur ekki borið ávöxt af sjálfri sér, nema hún sé á vín- viðnum, þannig ekki heldur þér, nema þér séuð í mér. Ég er vínviðurinn, þér eruð greinamar. Sá, sem er í mér og ég í honum, hann ber mikinn ávöxt, því að án mín getið þér alls ekkert gjört. (jóh: 15. 4—6).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.