Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.12.1953, Qupperneq 40
262 KIRKJURITIÐ ar dróttir, og þar var yndis að njóta. Engin girðing er umhverfis blettinn fyrir framan húsið. Allir, sem vilja, geta gengið um hann uppi við húsið. Ég hygg, að biskupn- um hafi ekki verið það fjarri, sem segir um biskupinn í Vesalingunum, að hús hans stæði opið dag og nótt, svo að hver sá mætti koma þangað inn, er væri hrelldur í hug og hjálpar þurfi, hvenær sem væri. En einkum vildi hann, að heimilið laðaði prestana að sér. Og þar stóð hann með opinn vinarfaðm, eins og faðir eða bróðir, og bauð oss veikomna með svo hlýju handtaki, að aldrei gleymist. „Lítið á þetta heimili eins og ykkar heimili," sagði hann oft. Og það voru sannarlega ekki orðin tóm. Heldur tókst þeim hjónum að gjöra biskupsgarðinn að sameiginlegu heimili prestastéttarinnar, þeim til styrks og sálubótar, og lagði þaðan ylríka strauma um land allt, kristnilífi þjóðarinnar til ómetanlegrar blessunar. Og með starfsævi sinni gaf biskupinn prestastétt fslands fagurt fordœmi, sem lengi mun í minnum haft. Hann kunni aldrei að hlífa sér við nokkurt starf, svo að mér kom oft í hug, að við hann ættu orðin, sem sögð voru fyrr um Tómas Sæmundsson, að hann hefði verið ólmur maður. Hann varð prestunum áskorun um það, að leggja sig alla fram í starfinu fyrir kirkjuna. Hann var líkrar skoðunar og Nathan Söderblom, er hann mælti til prest- anna, sem hann var að vígja: „Þér eigið að slíta yður út, en hægt og hægt.“ Sigurgeir biskup gjörði hið fyrra, bæði innan lands og utan, og þar var hann nýlega kosinn for- seti í stjórn Kirknasambands Norðurlanda. En hinu síðara hlýddi hann ekki. Hann sleit sér ekki út hægt og hægt, heldur hratt. Þegar á hann var kallað, var hann alltaf viðbúinn að koma. Hann sinnti öllu, jafnt bæði stóru og smáu, unz hann gat ekki meir.Æ, hvað sagði ég? Hvað er stórt og hvað er smátt í raun og veru? Er það ekki flest eða allt með einhverjum hætti mikilvægt? Mér fannst biskupinn benda oss með dæmi sínu á sannleiksboðskap
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.