Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 65

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 65
PÓSTURINN BLINDI 287 inni fyrir ári síðan. Útför hans var gerð heiðarleg, með erfi að fornum sið. Allir fundu, að samferðamaður var þeim horfinn, er þeir höfðu haft af mikil og góð kynni. Menn tóku nú upp léttara hjal, um fjárskipti, tíðarfar og minkinn, þessa voða plágu, sem nú stefni vestur heiði, og ræðu prestsins. Pósturinn blindi hafði lagt svo fyrir, að engin ræða yrði flutt, en presturinn hafði það að engu. Honum fannst hann verða að kveðja gamla vininn sinn. Klerkur hafði fyrir uppistöðu í ræðu sinni erindi úr ljóðaflokki Þorsteins Erlingssonar, er voru þessi: Þó neyðin sé þar vana vofa og vonlaus eins og banasótt, þá verður frítt í köldum kofa við kertaskar um miðja nótt. Því stjörnuásýnd öllu mærri leit inn til þessa vöku-manns. Þær koma fleiri skærri og skærri og skína kringum bólið hans. Hann þui’rkar tár af heitum hvörmum við hverja nýja, sem þar skín, hann vefði feginn ástarörmum þær eins og litlu börnin sín. Hann skoðar þessa björtu bauga, sem bíða margra lengst í geim og það svo langt, að ekkert auga sér enda neinn á geislum þeim. Pétur Ingjaldsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.