Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 66

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 66
Hugleiðingar eftir jarðarför. Ég var nýlega við jarðarför, hátíðlega og virðulega. Hljómlistin og samúðarræða prestsins hafði mýkt sorgar- sárin og lyft hugunum til hæða í leit að huggun og trausti í lífi og dauða. Fyrsta versið af sígilda sálminum okkar: „Allt eins og blómstrið eina“ hafði hljómað, presturinn hafði lesið helgi- siðaorðin yfir kistunni og orpið hana moldu, og þá að síðustu hljómaði í kirkjunni seinasta vers sálmsins helga, er endar svona: Dauði ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt, í Kristi krafti’ eg segi: Kom þú sæll, þegar þú vilt. Hvað hafði skeð? Það, sem í raun og veru hafði skeð, var, að kveðjuathöfnin í kirkjugarðinum var flutt inn fyrir veggi og vébönd kirkjunnar, og síðasta kveðjustund við jarðneskar leifar ástvinar virtist samkvæmt þessum helgi- sið eiga að vera liðin hjá. Er þetta ekki breyting, þáttaskipti, sem við Reykvík- ingar ættum að taka upp og styðja? Löngu jarðarfarargöngurnar upp í kirkjugarð og bíl- ferðirnar í Fossvogskirkjugarð, frá kirkjum í Reykjavík, ættu að geta farið að hverfa, og eru líka að byrja að líða hjá. Þær ættu að fara að kveðja göngurnar með sínum raunablæ og tómleika og vonleysisstundirnar í kirkjugarð- inum, þax sem meir ríkti myrkur grafarinnar en ljósið og vonin, sem tendraðist í kirkjunni við minningarræðu og bænir prestsins, andlegan sálmasöng og hljómlist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.