Kirkjuritið - 01.02.1956, Side 2
IJtvegrsbaiiki íslands h.f.
REYKJAVÍK,
ásamt útibúum á Akureyri, Isafirði, Scyðisfirði, Vcstmannaeyjum.
ir Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo
sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv.
•Jr Tekur á móti fé til ávöxtunar á lilaupareikning eða með
sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests.
■Jr Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári.
if Ábyrgð ríkissjóðs cr á öllu sparisjóðsfé í bankanum og úti-
búum hans.
■jlr Sparisjóðsdeild bankans í Reykjavík er opin kl. 5—7 síðdegis
alla virka daga, nema laugardaga, auk venjulegs afgreiðslu-
tíma. Á þeim tíma er þar einnig tekið á móti innborgunum
í hlaupareikning og reikningslán.
ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI:
CR - KLUKKUR
í mjög fjölbreyttu úrvali
Úrfestar og úrarmbönd
Silfurvörur
Loftvogir o. fl.
Vörur og viðgerðir afgrcidd-
ar um allt land gegn póst-
kröfu.
Magnús
Bcnjamínsson & Co.
P. O. Box 294. Sími 3014
Veltusundi 3, Reykjavík