Kirkjuritið - 01.02.1956, Síða 48

Kirkjuritið - 01.02.1956, Síða 48
Óveitt prestaköll 1. Hofteigsprestakall í Norður-Múlaprófastsdæmi (Hofteigs-, Eiríks- staða-, Sleðbrjóts- og Möðrudalssóknir). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið....................... kr. 250.00 kr. 250.00 2. Kirkjubæjarprestakall í Norður-Múlaprófastsdæmi (Kirkjubæjar-, Eiða- og Hjaltastaðarsóknir). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið með 4)í kúgildi ...... kr. 220.00 kr. 220.00 3. Hofsprestakall í Öræfum í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi (Hofssókn). Heimatekjur engar. Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 31, 4. febrúar 1952 um skipun prestakalla, er Hofsprestakall kennsluprestakall. Ber því presti að taka að sér bama- kennsluna, þegar kirkjustjórnin ákveður, og tekur bann þá laun í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. 4. Hvanneyrarprestakall í Borgarfjarðarprófastsdæmi (Hvanneyrar-, Bæjar-, Lundar- og Fitjasóknir). Heimatekjur: 1. Árgjald af prestsseturshúsi (grunngjald)............. kr. 2200.00 2. Fyrningarsjóðsgjald (grunngjald) ..................... — 330.00 3. Árgjald vegna útihúsa ................................ — 1320.00 4. Endurbyggingarsjóður útihúsa.......................... — 1320.00 kr. 5170.00 5. Flateyjarprestakall í Barðastrandarprófastsdæmi (Flateyjar- og Múlasóknir). Heimatekjur: 1. Árgjald af prestsseturshúsi (grunngjald) ........... kr. 840.00 2. Fyrningarsjóðsgjald (grunngjald) ..................... — 105.00 3. Prestsmata ........................................... — 56.00 kr. 1001.00

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.