Kirkjuritið - 01.04.1956, Page 31

Kirkjuritið - 01.04.1956, Page 31
í BRÆÐRAS VEIT 173. eigum kristilegan kærleika, þá leitumst vér við að hjálpa með- bræðrum vorum á því stigi, sem þeir eru. Afstaða mín til Guðs verður aldrei leyst úr tengslum við afstöðu mína til mannanna. Vér verðum að þekkja kringumstæður, sjónarmið og hugsunar- bátt manna, ef vér eigum að geta hjálpað. Einnig skulum vér notfæra oss tækni nútímans og þekkingu. En notum oss þó um fram allt bænina og látum Andann þannig fá aðgang. Þá getur predikun vor orðið slík, að nútímamaðurinn finni að hann stend- Ur fyrir augliti Drottins. En fái kirkjan ekki endurnýjað þá diakoni, sem hún hefir vanrækt, þá fær hún ekki hlustandi eyru við þeim boðskap, er bún flytur. Líknarþjónusta vor í verki skapar hljómgrunn fyrir Orðið. Þjónum fyrst. Tölum svo. Ekki eins og fólkið vill heyra, hvorki „heimurinn“ né „hópurinn smái“, sem trúir. En flytjum hvorum tveggja boð frá Drottni. Því að oss ber að tala fyrir augbti Guðs. Rektor A. Fjellberg talaði um „Prédikunina sem sálgæzíu.“ Sálgæzla er fyrst og fremst umhyggjan fyrir sál hins einstaka nianns. En maðurinn er eining líkama og sálar, og þess vegna llær umhyggjan og til alls, sem heyrir líkamanum og lífinu til. Sálusorgari getur enginn verið, sem ekki þekkir samfélag við niennina, elskar þá, skilur þá, sýknar þá og annast þá — eins °g þeir eru. Verum þess minnugir, að kirkjan er — mannlega Se® — samfélag syndara. — Ekki fyrrverandi syndara. — Prest- unnn er aðeins maður á meðal manna. En sálusorgarinn beitir fyaetti, sem kemur að ofan. Honum verður að lærast að byggja a þeim mætti. Orð Guðs er kraftur, er sýknar, læknar, vekur trú, hriggar, styrkir og fræðir. ^largs ber oss að gæta, að sálgæzlan veitist í prédikuninni. Ekki eigin heimspeki. Ekki má staðreynd hjálpræðisins hverfa 1 skuggann. Ekki má „gefa sætindi“ í stað brauðs. — „Bindindis- predikunin er góð, en ekki nógu góð samt til að koma í stað )°laboðskaparins.“ Ekki of mikil biblíuskýming í prédikuninni. lln á að flytja skilaboð frá Guði. Iheðumaður talaði einnig um ræðuformið, rödd og raddbeit- lugu, heilbrigða gagnrýni annarra á prédikun vorri o. fl.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.