Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1960, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.12.1960, Qupperneq 23
KIRKJURITIÐ 453 Betlehem. !ögðu fátækrahjálpina í heimi, svo að vitað sé. Og þess vegna er nú svört og hvít þrælasala víðast hvar viðurstyggð og kyn- Þáttakúgun sár blettur á samvizku manna, að Kristur krefst Þess, að vér elskum hver annan. I einu orði sagt: Allt það bezta austan og vestan járntjalds nu á dögum, í hugsun og lífi, er annað hvort beinlínis af kristn- um toga spunnið, eða í samræmi við kristið hugarfar. — En hið versta bæði í austri og vestri er í andstöðu við Krist. Það þýðir ekki að segja þetta ósatt, nema sýna með rökum fram á hið gagnstæða. Og hvort heldur þeir, sem tala digurbarkalega um, að Kristur Se senn úr sögunni, eða hinir, sem óttast um sigursæld mál- staðar hans, ættu að minnast orða Gamalíels, hins lærða spek- lr>gs, er hann gaf ráðinu þetta heilræði viðvíkjandi meðferðinni a Postulunum: Látið þessa menn eiga sig og sleppið þeim, því

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.